
Ég var að tala við Breiðfjörð, ekki leið á löngu þar til föstudagsátan kom uppí umræðuna (enda matmenn miklir). Við ætlum allavega að vekja upp átuna á næsta föstudag á stælnum í skipholti kl 11:40, væri gaman ef sem flestir hefðu tök á að komast og raða aðeins í sig, langt síðan maður hefur séð grímuna á ykkur mörgum hverjum!