föstudagur, júní 11, 2004

Í kvöld......
eru massa útgáfutónleikar í Loftkastalanum hjá hljómsveitinni THE FLAVORS.
Þetta er kátntrískotið popprokk fyrir þá sem ekki vita:) Herlegheitin byrja klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20. Eftirpartýið verður á svo á Hverfisbarnum. Hvet ég hér með alla til að mæta. Miðaverð er kr.1000 við innganginn en ef þið viljið frímiða er hægt að nálagst þá hjá mér fyrir kl: 20 í kvöld.

Engin ummæli: