mánudagur, júní 14, 2004
Mér var að berast vægast sagt undarlegur tölvupóstur. Hann er frá einhverjum erlendum verkfræðinema sem dvelur hér á landi í sumar og vill endilega eignast íslenskan verkfræðinemavin. Í fyrstu hélt ég að þetta væri djók en ég er ekki viss. Fékk einhver annar svona póst líka? Ef ekki get ég birta póstinn í heild sinni (sem er mjög fyndinn) ef ég fæ einhverjar áskoranir:) En ég get sagt ykkur það að ég vil ekki vera vinur hans, held þetta sé einhver klikkhaus fyrst hann er að senda svona póst.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli