fimmtudagur, júní 10, 2004

Nú er það staðfest að útilega háskólanema verður á Skógum fyrstu helgina í júlí.
Það verður brjálað stuð og stemmari skógaleikarnir, flugeldasýning, brekkusöngur og grill. Takið helgina frá (þeir sem ekki eru nú þegar búnir að því).

Fylgist með á heimasíðunni www.skogar.tk.

Engin ummæli: