mánudagur, júlí 05, 2004

Það er alveg hægt að segja að helgin hafi verið frábær! Allt fór vel fram og hátíðin tókst í alla staði vel. Brekkusöngurinn var snilld, og eins og hún Ádís myndi segja GLEÐI GLEÐI !!! Bikarinn kom þó ekki heim þó að okkar menn hafi verið nálægt því.

Engin ummæli: