þriðjudagur, ágúst 10, 2004

Hey kids :)
Ég geri fastlega ráð fyrir því að innan vébanda "byggingarinnar 2005" leynist sjálfstæðismenn :þ ...sem ætla sér að taka þátt í kosningunum á laugardaginn! Svo án frekari áróðurs langaði mig að benda þeim hingað.
Hvernig er annars stemmningin fyrir skólanum! Mín er farin að hlakka skringilega mikið til... enda spennandi námskeið í boði! Hvaða vistfræði eridda annars inná stundatöflunni okkar???
Over'n out!

Engin ummæli: