miðvikudagur, september 22, 2004

Smá tilkynning til Afríkufara !!!!

Í kvöld á ríkissjónvarpinu kl: 20.45 er 2 þáttur af 3 um ánna Níl í Egyptalandi.
Ótrúlega flottur og fræðandi þáttur.......sem að heldur betur kveikir í manni.
Vona að sem flestir horfi á og komist í fíling með okkur hinum sem að kusu Afríku.

Mange tak,

Venlig hilsen
Olga Nielsen

Engin ummæli: