laugardagur, nóvember 20, 2004

Afríku-info3

Áætlun:.
16 maí KEFLAVÍK-LONDON(KL.13.35)-ALEXANDRIA(KL.20.25)
16 maí Alexandría-2nætur á Helnan Palestine-hálft fæði
18 maí Cairó-3nætur á Movenpick Giza-hálft fæði
21 maí CAIRO(KL.07.00)-LUXOR(KL.08.00)
21 maí Níl-4nætur á Nile Beauty-fullt fæði
25 maí Abu Simbel-1nótt á Abu Simbel Hotel-hálft fæði
26 maí Aswan nánar: Elephantine Island-3nætur á ??? hóteli-hálft fæði
29-30 maí
ASWAN(KL.17.05)-CAIRO(KL.18.30)(KL.00.15)-NAIROBI(KL.06.15)(KL.07.45)-MOMBASSA(KL.08.40)
30 maí Mombassa-4nætur á Indian Ocean-hálft fæði
3 júní Safarí-3nætur í tjöldum-fullt fæði
6 júní Mombassa-2 nætur á Indian Ocean-hálft fæði
8 júní
MOMBASSA(KL.19.30)-NAIROBI(KL.20.30)(KL.23.40)-LONDON(KL.06.45)-KEFLAVÍK
VERÐ CA. KR: 230.000-(fyrir utan London fargjald)

Nú er ég búin að gefa grænt ljós á þetta plan og næsta skref er þá að fara
að panta fyrir okkur. Ég ætla að hengja upp blað á hurðina í stofunni
okkar þar sem þið eigið að skrifa niður nöfn ykkar eins og þau koma fyrir
í pössunum, athugið að það er mjög mikilvægt að hafa nöfnin á öllum
pöntunum nákvæmlega eins og þau koma fyrir í pössunum ykkar. Þeir sem að
taka maka með, verða líka að hafa þau nöfn tilbúin. Fljótlega eftir pöntun
þarf svo að borga staðfestingargjald, sem ég veit ekki enn hvað verður.
Athugið að passarnir verða að gilda að minnsta kosti til desember 2005,
annars þurfið þið að fara að endurnýja og það strax. Líklegt er að við
þurfum að senda passana út til að fá vísa-in, svo að allir passar verða að
vera ok.
Venlig hilsen
Olga Nielsen

Engin ummæli: