sunnudagur, mars 20, 2005

Jæja gott fólk......
þá er loks komið að langþráðum Afríkufundi, hann verður haldinn í hádeginu á þriðjudaginn.
Tómas ferðaskrifstofugaur kemur og segir ykkur frá öllu. Það hafa líka orðið smá breytingar á plani sem búið er verið að vinna að, en þær eru til hins betra....
Svo er líka komið að því að fara að borga allann pakkann...en þið sem að ekki nennið að fara á ferðaskrifstofuna sem er í Kópavogi komið þá endilega með ávísanir og gullkortin á þennan fund.

venlig hilsen

Engin ummæli: