föstudagur, september 30, 2005


Hæ hæ

Ég og Benni fórum til Svíþjóðar og Köben í síðustu viku og m.a. heimsóttum við Guðlaugu, Svenna og Tótu. Við fórum í Tívolí og Svenni og Tóta voru næstum búin að drepa mig. En þau plötuðu mig fyrst í þetta ógeðistæki! og ég sem hafði bara farið í Tívolí í Hveragerði fram að þessu. Annars var þetta æðisleg helgi, gaman að hitta danina okkar, hitti reyndar ekki Kidda. Takk fyrir mig.
Næsta mál: Hver gerði verkefni hjá Trausta um mögulega staði fyrir alþjóðlega vöruflutningahöfn (eða olíuhöfn) á Íslandi? Ég er neblega í máu hjá honum að gera svipað verkefni. Getur einhver lánað mér þetta??

Engin ummæli: