fimmtudagur, desember 29, 2005

**** PARTÝ **** PARTÝ **** PARTÝ **** PARTÝ **** PARTÝ ****

Gleðilega hátíð elskurnar og takk fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða!

Ég hef ákveðið að halda teiti á þrettándanum, þann 6. jan, á heimili mínu við Básbryggju 2! Vona þið séuð ekki komin með leið á bekkjarpartýum, sem ég efast nú stórlega um, en af því ég hef ekki komist í síðustu þrjú ef ekki fjögur teiti, sé ég mig knúna til að halda heljarinnar gleðskap heima hjá mér! Allir eru velkomnir, makar og fylgidýr að sjálfsögðu og ekki væri verra ef bakkus og/eða flugeldaafgangar væru með í för :p Skemmtiatriði vel þegin!

Túrílú ...
Steina kleina

Engin ummæli: