
Í dag varð uppi fótur og fit á Hafnarfjarðarhöfn þegar hjólagrafa ók á fullu gassi niður sjósetningarramp og virtist stefna út í sjó.
Grafan snarhemlaði hinsvegar á síðustu stundu, dýfði skóflunni ofan í sjóinn, hristi hana örlítið og skilaði vatninu gráu ofan í aftur. Snjerist grafan síðan á undirvagninum og hvarf jafn fljótt og hana hafði borið að.
Þið hefður átt að sjá gömlu kallana, ég hef ábyggilega stytt líf hvers þeirra um svona... þrjá mánuði...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli