þriðjudagur, janúar 11, 2005

Sælir Afríkufarar
Á föstudaginn verður fundur vegna komandi auglýsingaöflunar blaðsins
okkar, "Upp í vindinn". Þar verður farið yfir skipulag auglýsingaöflunar
og er lykilatriði að allir mæti á fundinn með góða skapið.
kv. Tumi og Þórólfur

Engin ummæli: