föstudagur, desember 09, 2005

Halarófa fyrir lengra komna

Jæja Gunni, nú þarf að fara að æfa halarófuna fyrir próflokablekið, spurning hvort þú lærir ekki bara þessa utan að og takir að þér lestarstjórastöðuna eins og vanalega.
Hvað segir Gamli um það?

Engin ummæli: