fimmtudagur, júlí 27, 2006

JÆJA ÞÁ ER ÞAÐ ÁKVEÐIÐ...

Á morgun föstudaginn 28.júlí verður farið í hádeginu á NANA thai veitingahúsið (við hliðina á Everest eða Epal í skeifunni).

Mæli með að allir mæti tímanlega.. þ.e eða aðeins fyrir 12 því það þarf að bíða svolítið eftir matnum.

Kv. Olga

setjið inn í comment, hverjir ætla að mæta...ætla að reyna að panta borð.

mánudagur, júlí 24, 2006

Partímartin!

Ég þakka fyrir góðar keðjur og frábært partí!
Við eftirlegukindurnar sem fórum síðust úr partíinu urðum viðskila við hjörðina þegar við lentum í dæmigerðri íslenskri biðröð niðri á Oliver... sem þýddi að því lengur sem við biðum, því fleiri voru á undan okkur. En við fundum í staðinn niðri á Bankastræti bongótrommu-svertingjasvitalyktar-partí sem var ekki af verri endanum ;-)

Auf wiedersehen!

föstudagur, júlí 21, 2006

MEKONG Sóltún 3
Það verður MEKONG í hádeginu í dag

þriðjudagur, júlí 18, 2006

Bestu keðjur!

Í tilefni þess að ég er vonandi að flytja til Þýskalands bráðum hef ég ákveðið að efna til keðju- / útflutningsteitis næsta laugardag. Gleðin verður haldin að heimili mínu í Hátúni 4 (bjalla 704 – 7. hæð (í næsta húsi við Spron (í hina áttina miðað við Fíladelfíukirkjuna))). Makar og viðhengi eru að sjálfsögðu velkomin og er mæting stundvíslega kl. 21 plús-mínus það sem ykkur hentar.
Sjánst!!!
Með keðju
jæja hvert á að fara næsta föst?

mánudagur, júlí 17, 2006

Þetta er möbíus beibí !

Á ég að trúa því að það hafi enginn kveikt á perunni ? iss... það hefur allavega örugglega enginn ykkar kveikt á matlabinu

Ég gróf ÞETTA upp fyrir ykkur í staðin, Víkingur.. fullt af skýringatexta fyrir þig bara passa að líma ekki saman puttana..

föstudagur, júlí 14, 2006

Eru ekki allir farnir að sakna matlab?

tékkið á þessu:

x = 0:1; y = 0:4; h = 1/4; o2 = 1/sqrt(2); s = 2; ss = 4;v(3,:,:) = h*[0, -1, -o2, 0, o2, 1, 0;0, 1, o2, 0, -o2, -1, 0];v(2,:,:) = [ss, 0, s-h*o2, 0, -s-h*o2, 0, ss;... ss, 0, s+h*o2, 0,-s+h*o2, 0, ss];v(1,:,:) = s*[0, 1, 0, -1+h, 0, 1, 0; 0, 1, 0, -1-h, 0, 1, 0];cs = csape({x,y},v,{'variational','clamped'});fnplt(cs), axis([-2 2 -2.5 2.5 -.5 .5]), shading interpaxis off, hold onvalues = squeeze(fnval(cs,{1,linspace(y(1),y(end),51)}));plot3(values(1,:), values(2,:), values(3,:),'k','linew',2)view(-149,28), hold off

það er svo gaman að vera til :)

þriðjudagur, júlí 11, 2006

ATH ATH EKKI FARA Á KEBABHÚSIÐ.........MATAREITRUN

Næsta föstudag þann 14. júlí verður því farið á Pizza Hut (Nordica)

Kv.Olga

fimmtudagur, júlí 06, 2006

ATH ATH ATH

Föstudaghittingar verða á Kebadhúsinu (Grensásvegi) kl 12.
Þangað til við fáum leið á því.

See you
Olga