þriðjudagur, júlí 18, 2006

Bestu keðjur!

Í tilefni þess að ég er vonandi að flytja til Þýskalands bráðum hef ég ákveðið að efna til keðju- / útflutningsteitis næsta laugardag. Gleðin verður haldin að heimili mínu í Hátúni 4 (bjalla 704 – 7. hæð (í næsta húsi við Spron (í hina áttina miðað við Fíladelfíukirkjuna))). Makar og viðhengi eru að sjálfsögðu velkomin og er mæting stundvíslega kl. 21 plús-mínus það sem ykkur hentar.
Sjánst!!!
Með keðju

Engin ummæli: