KEÐJUpartý
Í tilefni þess að við Andrés ætlum að halda til Sviss í lok ágúst þar sem við ætlum að gera heiðarlega tilraun til að ná okkur í Mastersgráðu í straumfræði verður keðjuskrall í Bogahlíðinni á laugardagskvöld (12. ágúst).
Í tilefni þess að við Andrés ætlum að halda til Sviss í lok ágúst þar sem við ætlum að gera heiðarlega tilraun til að ná okkur í Mastersgráðu í straumfræði verður keðjuskrall í Bogahlíðinni á laugardagskvöld (12. ágúst).
Það væri gaman ef þið sæjuð ykkur fært að mæta. Boðið verður upp á kennslu í Möbíusbandagerð, augnabrúnin verður á sínum stað, fríum prufum í boði Gunna verður dreift allt kvöldið ..auk fjölda annara uppákoma. Ef heppnin er með mun Tóta jafnvel setja upp íslenskuhorn inni í eldhúsi
Sjáumst við á laugardag? eigum við að segja upp úr 21
Engin ummæli:
Skrifa ummæli