miðvikudagur, desember 12, 2007

Mér skilst að allnokkrir komi heim til Íslands þessi jól. Er þá ekki tilvalið að hittast í hádegisátu föstudaginn 28. desember. Ég legg til að fólk mæti 11:45 á American Style í Skipholti þann drottins dag!

5 ummæli:

Dísa Rós sagði...

mæti

Nafnlaus sagði...

ég verð samfó dísu

Víkingur sagði...

Ég kemst ef þið farið akkúrat viku seinna... annars fer ég bara og fæ mér Leirubörger af nýslátruðu frá Norðlenska á meðan þið hakkið í ykkur á stælnum í borg óttans :)

Nafnlaus sagði...

ég mæti með læti! mr. vík það er spurning hvort að þú grípir ekki einn sveittann af leirunni með þér þegar þú kemur suður?

Nafnlaus sagði...

Tumi mætir með spúsuna
kv.
GÁB