laugardagur, september 04, 2004

Hey, þið letiblóð! Við mættum fjórar í fótboltann í morgun, það komast alveg fleiri að þó salurinn sé í smærri kantinum.
Færðum tímann og verðum framvegis á miðvikudögum kl. 11.15. Við verðum að reyna að drattast til að mæta þá, og við þurfum að leggja í sjóð til að borga fyrstu 10 tímana fyrir fram.

Engin ummæli: