fimmtudagur, september 23, 2004

SK'ALAFERÐIN verður laugardaginn 16.oktomber. Endilega látið mig vita hverjir ætla með og ég vona að sem fæstir skrópa =) Skálinn er ekki langt fyrir utan bæin og ég reikna með að við þurfum að borga um 1000 kr. á mann. Nánari upplýsingar fái þið síðar.

Engin ummæli: