mánudagur, október 18, 2004

Bé ell ek!
Þvílík snilldarhelgi! Það er nokkuð ljóst að við verðum að fara í aðra svona skálaferð við fyrsta tækifæri. Við getum þá kannski haft aðeins minna af svörtum lit meðferðis og aðeins meira af rjómasprautum og vídeótökuvélum, eða hvað finnst ykkur? ;)

Engin ummæli: