mánudagur, október 11, 2004


Bingó!!!

Ég er búin að redda sal á Hverfisgötunni fyrir bingóið á föstudaginn. Við þurfum að punga út 15.000 kalli, reka fólkið út fyrir miðnætti og vera búin að þrífa fyrir 12 á hádegi næsta morgun. Svo nú er um að gera að halda vel á spöðunum í sambandi við vinninga og jafnvel dreifa auglýsingum í elliheimilin ;) Tumi er tilbúinn að sækja gamalmennin sem ekki geta komið sér á staðinn af sjálfsdáðum ;)

Engin ummæli: