mánudagur, febrúar 07, 2005

Góðan og blessaðan...
Vildi bara láta ykkur vita að næst þegar þið sjáið mig, komið þið bara til með að sjá wreskatið á mér. Ástæðurnar eru tvær:
1) Ég verð búinn að vera samfellt í fjóra daga í mat hjá mömmu.
2) Ég verð kominn svo langt fram úr ykkur í kapphlaupinu til Afríku.

Takk fyrir túkall!

Engin ummæli: