WAZUP!!!
Bíókvöld í 3. árs stofunni í kvöld (þriðjudag 1. mars) kl 20. Á dagskrá er stórmyndin "Million dollar Baby" sem hrifsaði til sín helstu óskarsverðlaunin, m.a. Besta mynd, besti leikstjóri, besta leikkona í aðalhlutverki, besti leikari í aukahlutverki og eflaust e-ð fleira.
Heyrst hefur að skúringarstelpan ætli að mæta.
uh já, og fólk er að tala um skyldumætingu!!!
þriðjudagur, mars 01, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli