laugardagur, ágúst 13, 2005

Enginn annar en sjálfur Fidel Castro á afmæli í dag. Hann er hvorki meira né minna en 79 ára kappinn sem þýðir að hann er næst elstur í bekknum á eftir Kenneth. Fidel eða Fiddi eins og við köllum hann oftast er alger snillingur og að ég held eini maðurinn sem hefur frestað jólunum. Til hamingju með daginn Fidel!

Engin ummæli: