þriðjudagur, ágúst 16, 2005

Tears in my eyes.

Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki þá eru það umbúðir sem eru hannaðar þannig að það á að vera auðvelt að opna þær, en það virkar svo ekki. Í gær keypti ég mér poka af Galaxy minstrels nammi og á honum stóð: Easy opening - Tear here. Ég grenjaði og vældi yfir helvítis pokann í svona hálftíma en ekkert gerðist og eins og alltaf endaði þetta á því að ég náði mér í skæri.

Engin ummæli: