miðvikudagur, september 28, 2005

Atburður vikunnar, Katrín að læðast ofseint inn í þéttsetinn tölvunarfræðidæmatíma... alltaf jafnnett á því þessi elska, læðist inn, sér engan sem hún þekkir svo hún ætlar að smjúga nett í sæti í fremstu röð, stekkur upp á borðið og hoppar ofan í sætið með skólatöskuna á bakinu... tók einhver eftir henni???

Engin ummæli: