sunnudagur, október 02, 2005

Ótrúlegt en satt fór mamma mín til Kenya núna í ágúst og aftur ótrúlegt en satt var hún á Indian Ocean Beach Club Hotel. Hver haldiði að þriðja tilviljunin hafi nú verið!?!
Kreditkortið hennar var falsað! Alls konar færslur frá hóteli á Ítalíu og bókakaup upp á 40.000 kr einhvers staðar í útlöndum. Þetta er aldeilis eðalhótel sem við vorum á.

Engin ummæli: