fimmtudagur, júní 29, 2006


Ég kemst því miður ekki á morgun í hádegismat en var að velta fyrir mér hvort einhverjir ætluðu á Hallgeirsey!?! Ég kem ekki til höfuðborgarinnar fyrr en annað kvöld (föstudagskvöld) en er jafnvel til í laugardags-sunnudags rúnt út á land ef einhverjir verða á staðnum!
Stemmning?
SÆLT VERI FÓLKIÐ

Takk fyrir síðast......

en hvað segið þið, föstudagur á morgun með tilheyrandi hádegishittingi.
Sumir eru víst orðnir volgir og vilja því ekki fara á heitt og kalt á morgun.
Ég vil fá að heyra hvert ykkur langar á morgun? Það verður helst að vera
í skeifunni því það er næst flestum okkar.
Ég panta svo borð fyrir okkur á þeim stað sem fær flest atkvæði!!
Annað, það þarf að vera svolítið fjölbreyttur matseðill fyrir okkur hin sem að erum ekki jafn sveitt...og strákarnir, he he

Kv. opne
(organiser per never ending )

mánudagur, júní 12, 2006

Hæ hæ krakkar,


Jæja þá er ég loks að útskrifast..og ætla að sjálfsögðu að halda stíft uppá það.

Mig langaði til að bjóða ykkur öllum í útskirftarveisuna mína á útskriftardaginn sjálfan 24. júní
heima hjá mér (Sunnuvegur 11, 104 RVK) kl.18.

Ég vona að ég sjái sem flest ykkar.
Mökum er að sjálfsögðu boðið með.

Þið megið endilega senda mér mail (opn@honnun.is, olgae@hi.is) láta mig mig vita hverjir komast.

Annars bara hlakka til að sjá ykkur.

Kv. Olga polga