SÆLT VERI FÓLKIÐ
Takk fyrir síðast......
en hvað segið þið, föstudagur á morgun með tilheyrandi hádegishittingi.
Sumir eru víst orðnir volgir og vilja því ekki fara á heitt og kalt á morgun.
Ég vil fá að heyra hvert ykkur langar á morgun? Það verður helst að vera
í skeifunni því það er næst flestum okkar.
Ég panta svo borð fyrir okkur á þeim stað sem fær flest atkvæði!!
Annað, það þarf að vera svolítið fjölbreyttur matseðill fyrir okkur hin sem að erum ekki jafn sveitt...og strákarnir, he he
Kv. opne
(organiser per never ending )
fimmtudagur, júní 29, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli