mánudagur, júní 12, 2006

Hæ hæ krakkar,


Jæja þá er ég loks að útskrifast..og ætla að sjálfsögðu að halda stíft uppá það.

Mig langaði til að bjóða ykkur öllum í útskirftarveisuna mína á útskriftardaginn sjálfan 24. júní
heima hjá mér (Sunnuvegur 11, 104 RVK) kl.18.

Ég vona að ég sjái sem flest ykkar.
Mökum er að sjálfsögðu boðið með.

Þið megið endilega senda mér mail (opn@honnun.is, olgae@hi.is) láta mig mig vita hverjir komast.

Annars bara hlakka til að sjá ykkur.

Kv. Olga polga

Engin ummæli: