mánudagur, ágúst 30, 2004

Ég er búinn að taka frá tíma fyrir fótbolta í risastóra háskólaíþróttahúsinu á föstudögum frá klukkan 9:45 til 10:30. Það er gat í stundatöflunni okkar á þessum tíma þ.a. við erum að tala um skyldumætingu strákar!!! Endilega látið þetta berast um bekkinn. Hverjir ætla að vera með?

Engin ummæli: