laugardagur, ágúst 14, 2004

Nokia 5110 gsm síminn minn fagnar um þessar mundir 5 ára afmæli sínu. Ég tek við hamingjuóskum fyrir hans hönd því bæði úthald og snerpa hafa farið minnkandi hjá honum núna undanfarið. Ef þið viljið koma með pakka þá verðum við félagarnir líklega heima eða á bókasafninu í VR næstu daga

Engin ummæli: