Ég vil bara minna á útskriftarpartý okkar útskriftarnemanna á laugardagskvöldið. Teitið hefst klukkan níu heima hjá foreldrum Tótu, Arnarhrauni 38 í Hafnarfirði. Við höfum smá áhyggjur af því að ekki lesi allir bloggið svo endilega kommentið þegar þið eruð búin að lesa þetta svo við sjáum hverjir vita af þessu. Og svo bara að láta berast...!
Þetta verður stuð, stuð, stuð!!!
Hlökkum til að sjá ykkur,
Stuðlaug og Tótalí ;)
miðvikudagur, júní 22, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli