mánudagur, júní 27, 2005

Hæ hæ öll og takk fyrir síðast!
Þetta var snilldardagur og alveg frábært kvöld. Hefði ekki getað verið skemmtilegra!

Úr einu í annað, ég fékk undarlega símhringingu áðan frá MasterCard þar sem ég var spurð hvort ég hefði nokkuð verið í útlöndum um síðustu helgi. Þá er sum sé búið að falsa kortið mitt og nota það í Bretlandi fyrir 100.000 kall! Kannski þið tékkið á færlsunum ykkar áður en þið borgið reikningana!

Engin ummæli: