laugardagur, apríl 24, 2004

Það er fyrst núna að sumarfílingurinn hellist yfir mann...
Axlirnar orðnar stirðar af stærðfræði
og rigningin hellist á hlið út úr himinhvolfinu...

Er lífið ekki ljúft?

Engin ummæli: