föstudagur, apríl 30, 2004

Life is all about priorities (eins og segir í Magnum íspinnaauglýsingunni), því skellti ég mér í fótbolta í dag klukkan tvö í staðinn fyrir að heilsa upp á hann Kristján okkar í aukatíma í tölulegri greiningu. Ég var því að spá hvort að einhver sem að hefði mætt í tímann gæti snarað fram einhverjum gullmolum um prófið sem Kristján kom með í tímanum. Eða voru þeir kannski eitthvað af skornum skammti hjá honum?

Engin ummæli: