miðvikudagur, apríl 28, 2004

Jæja, mikið að maður komst inná þetta blogg, algjör snilld, eg tek hattinn ofan af fyrir beggu og þeim sem stóðu fyrir þessu, en eg var að labba útúr hlöðunni áðan, þá rek ég augun á hann Funa fræga (bókhlöðukötturinn) og mér krossbrá!

Engin ummæli: