fimmtudagur, apríl 29, 2004

síðan þegar út er komið, er eg að ganga að bílnum þá hleypur í veg fyrir mig köttur, sem hafði heldur betur tekið Funa fræga til fyrirmyndar ,þið sem eigið ketti verðið að tala þá til, því þetta virðist vera e-r tískubylgja meðal katta!

Engin ummæli: