Ef þið eruð ekki búin að fá ímeil frá mér þá megið þið láta mig vita. Ég sendi á alla í dag en það var einhver hundur í póstinum og ég fékk einhver warning skilaboð um að pósturinn hefði ekki farið af stað, en ég veit samt að einhverjir eru búnir að fá hann. Annað var það ekki nema bara að reka á eftir ykkur að hundskast til að finna bestu myndirnar ykkar og láta Þorbjörgu hafa þær :)
Svo vil ég líka óska eftir hamingjuóskum því ég var að fá leigða flottustu íbúð í heimi sem ég flyt inn í með Hönnu systur minni 1. september ....sjibbííí!!!
sunnudagur, júlí 24, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli