fimmtudagur, júlí 29, 2004

Allir þeir sem enn hefir ekki lærst að halda sig heima þessa helgi eru áminntir um það að enginn sje verri þó hann vökni.

Sjalfur mun ég leggjast undir feld og iðka andlegar íþróttir í gullnu jafnvægi við kvikindislegan hlátur.

Hláturinn verður tileinkaður hundvotum vesalingum í Herjólfsdal og nágrenni.

Kæru samstúdentar, munið eftir að pakka froskbúningnum eða gúmklæðnaði og eins gæti verið vissara að prenta út nokkra af ókeypis brosköllunum hans Andrjesar, því þeir ylja öllum um hjartaræturnar.

- - - - - - - - - - - - - -klippið- - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - - - -klippið- - - - - - - - - - - - -


Engin ummæli: