laugardagur, júlí 24, 2004

Er einhver stemming fyrir bekkjarparty í kvöld?
Ef svo er þá eruð þið öll velkomin heim til mín, ég sendi ykkur ímeil á HÍ-póstinn á eftir með heimilisfanginu og svoleiðis, ef einhver fær ekki póst hringið þá bara í mig eða e-ð. Endilega látið þetta berast til þeirra í bekknum sem eru ekki alveg alltaf að kíkja á þessa síðu. Það væri líka fínt að vita hvort einhverjir komast, af því að fyrirvarinn er svona í styttri kantinum.

Engin ummæli: