föstudagur, júlí 16, 2004

Ég veit ekki með ykkur en ég er allavega farin að hlakka til kvöldsins! Vonandi mætið þið sem flest... hverjir ætla ekki að mæta?!? Ég bara spyr. Þetta er einstakt tækifæri til að taka Hemma og Sísí fríkar út. Ekki missa af því!

Engin ummæli: