miðvikudagur, júlí 21, 2004

Á þessu ferðalagi fylgjumst við að.
Við eigum, örlítinn vonarneista fyrir hvort annað.
Í ljósu mánaskini vel ég mér stund og segi:
ég myndi klífa hæstu hæðir fyrir þig. 
ég væri ekkert án þín, myrkrið hverfur því að... 

Lífið er yndislegt, sjáðu það er rétt að byrja hér

Lífið er yndislegt með þér.
 

Hvað segir fólkið? Rúm vika í verslunarmannahelgi. Hvert er fólkið að fara? Verða reiknivélar með í för? Eyjar? Akureyri? Grímsey?   

Engin ummæli: