fimmtudagur, júlí 22, 2004

Loksins loksins...
Í dag rann upp sá dagur sem ég hef beðið eftir síðan 17. maí.
Þegar ég var að hjóla í vinnuna í morgun var í fyrsta skipti í sumar ekki mótvindur á leiðinni. Nú get ég hætt að hreita ókvæðisorðum í hjólandi fólk sem ég mæti alltaf á leiðinni og er alltaf með meðvind.

Engin ummæli: