föstudagur, júní 11, 2004

eg er nú engin lipurtá, eiginlega frekar stirður, get samt náð í tærnar á góðum degi, segjum á mjög góðum degi, en hvað er málið með þetta, ef þetta heldur sonna áfram þá líður ekki á löngu þangað til að fólk geti bara kíkt inní rassinn á sér og kallað halló! samt er þessi mynd ekkert svo vitlaus, sonna þegar mar fer að spá í það :)

Engin ummæli: