mánudagur, júní 14, 2004

Loooksins er EM byrjað! Rétt upp hend sem sá England - Frakkland! Þetta var rosalegt, ég lá bara meðvitundarlaus uppi í sófa í taugaáfalli og sjokki eftir leikinn. Svo er Danmörk á eftir :) Maður reynir að læðast fyrr út úr vinnunni svo maður missi amk ekki af miklu!

Engin ummæli: