miðvikudagur, júní 02, 2004

Erum við að tala um blíðskaparveður út um gluggann! Amk hérna á Selfossi....
Er eitthvað vit í því að skreppa í bæinn um helgina og kíkja kannski á skrallið? Eða er bara best að búa um sig í hinum alræmda Pylsuvagni og selja ferðamönnum breiðlokur og hamborgara? Hvað er málið?

Engin ummæli: