laugardagur, júní 12, 2004

Maður er bara alltaf að rekast á einhvern einhvers staðar. Í dag var ég í mestu rólegheitum að dunda mér á lóðinni upp á RB og var þá ekki bara Jóinn mættur þar alslakur á kantinum með sígó í annarri og CSH-gel í hárinu. Ég bíð bara eftir því að ég rekist á Andrés og hljóðmennina hans við Reykjanesbrautina. Hvað er hann annars alltaf að gera upp á þessum hljóðmönnum???

Engin ummæli: