þriðjudagur, júní 08, 2004

Gunni er að kvarta undan ritstíflu. Þannig eru mál með vexti að ég hef verið upptekinn við að príla eins og bakpokaferðalangur upp og niður hljóðmanirnar við Reykjanesbraut. Þetta eru ágætis manir.

Ég er búinn að halda skyrátsnámskeið í vinnunni, og það gekk sko á ýmsu. Gamli hefði sko rokið út í fússi ef hann hefði sjeð hvað þeir skildu mikið eftir í dósunum!!!

En núna rennur skyrið ofan í kallana eins og MATAROLÍA.

Engin ummæli: